Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framtíðarmiðaður
ENSKA
future-proof
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Viðeigandi löggjöf þarf að vera framtíðarmiðuð svo hún hamli ekki tækniþróun. Markmiðin og meginreglurnar sem mælt er fyrir um í ramma Sambandsins um höfundarrétt standa enn fyrir sínu. Þó ríkir enn réttaróvissa, bæði fyrir rétthafa og notendur, að því er varðar tiltekna notkun, þ.m.t. notkun yfir landamæri, á verkum og öðru efni í hinu stafræna umhverfi.

[en] Relevant legislation needs to be future-proof so as not to restrict technological development. The objectives and the principles laid down by the Union copyright framework remain sound. However, legal uncertainty remains, for both rightholders and users, as regards certain uses, including cross-border uses, of works and other subject matter in the digital environment.

Skilgreining
[en] designed to still be usable after relevant technology changes (IATE, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira